SULA-art&illustration
Ég heiti Sólveig Alda Halldórsdóttir og er þessi þarna til vinstri á myndinni :Þ
Fædd og uppalin í Reykjavík en hef búið í Bandaríkjunum um nokkurra ára bil.
Hef gert myndlist svo lengi sem ég man eftir mér og er með próf frá Listaháskólanum. 

Ég hef unnið í margvíslegum miðlum í gegnum tíðina; málað með olíu og akrýl, gert stórar innsetningar, gert textaverk og skúlptúra. Ég elska að teikna og nota til þess hina ýmsu miðla.