Sýning í Systrasamlaginu 26. janúar
Nú stendur yfir sýning á völdum verkum á hinum dásamlega Boðefnabar Systrasamlagins, Óðinsgötu 1, 101 Reykjavík.
Sýning stendur yfir í tvo mánuði.
Endilega kíkið við, fáið ykkur lífrænt kaffi og meððí og kíkið á list.