Afhending á vöru

Ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu og kaupir fyrir 5000 krónur eða meira þá keyri ég vöruna heim til þín. 
Ef þú verslar undir lágmarki þá má koma og sækja til mín. 

Ef þú ert úti á landi þá get ég sent vöruna til þín og þú greiðir sendingarkostnað.

Hafðu samband og við finnum út úr öllu saman.